Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
toppgildi hitastigs
ENSKA
peak temperature
Svið
vélar
Dæmi
[is] Hreyfillinn sem notaður er í áætlun um uppsafnaða notkun og sem er búinn eftirmeðferðarkerfi fyrir útblástursloft, sem endurnýjunarmengunarvarnarbúnaðurinn hefur verið settur upp í, skal látinn ganga í sem nemur að lágmarki þrjár breyttar hitaprófunarraðir, þar sem hver prófunarröð inniheldur hitaprófunarröð eins og sett er fram í 4. viðbæti, sem fylgt er eftir með fullgerðri, virkri endurnýjun þar sem toppgildi hitastigs sem næst í eftirmeðferðarkerfinu, ætti ekki að vera lægra en toppgildi hitastigs, sem er skráð við gagnasöfnun.

[en] The engine used for the service accumulation schedule, fitted with the exhaust after-treatment system incorporating the replacement pollution control device, is operated for a minimum of three modified thermal sequences, consisting each sequence of a thermal sequence as set out in Appendix 4, followed by a complete active regeneration, during which the peak temperature reached in the after-treatment system should be not lower than the peak temperature recorded in the data collection phase.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1718 frá 20. september 2016 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 582/2011 að því er varðar losun frá þungum ökutækjum með tilliti til ákvæðanna um prófanir með færanlegum mælikerfum fyrir losun (PEMS) og aðferðarinnar við prófun á endingu endurnýjunarmengunarvarnarbúnaðar

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1718 of 20 September 2016 amending Regulation (EU) No 582/2011 with respect to emissions from heavy-duty vehicles as regards the provisions on testing by means of portable emission measurement systems (PEMS) and the procedure for the testing of the durability of replacement pollution control devices

Skjal nr.
32016R1718
Aðalorð
toppgildi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira